Síðast uppfært: 16.07.2018
School Archive (við) notar vafrakökur (e. cookies) á https://www.schoolarchive.is og https://www.schoolarchive.net vefsíðunum (þjónustan). Með því að nota þjónustuna samþykkir þú að nota vafrakökur.
Vafrakökustefnan (e. cookies policy) okkar útskýrir hvað vafrakökur eru, hvernig við notum vafrakökur, hvernig þriðji aðili sem við getum átt í samstarfi við kann að nota vafrakökur með þjónustunni, val þitt varðandi vafrakökur og frekari upplýsingar um vafrakökur. Þessi vafrakökustefna fyrir School Archive er mynduð af TermsFeed.
Hvað eru vafrakökur?
Vafrakökur eru litlar textaskrár sendar af vafranum þínum með vefsíðu sem þú heimsækir. Vafrakaka er geymd í vafranum þínum og gerir þjónustunni eða þriðja aðila kleift að þekkja þig og auðvelda næstu heimsókn þína og þjónustan er gagnlegri fyrir þig.
Vafrakökur geta verið viðvarandi (e. persistent) eða lotukökur (e. session cookies). Viðvarandi vafrakökur vistast í tölvunni eða farsímanum á milli heimsókna, á meðan lotukökur er varanlega eytt eftir að vafranum er lokað.
Hvernig notum við vafrakökur?
Þegar þú notar þjónustuna (schoolarchive.is, schoolarchive.net), getum við myndað nokkrar vafrakökur í vafranum þínum.
Við notum vafrakökur í eftirfarandi tilgangi:
- Til að virkja tilteknar aðgerðir þjónustunnar. Við notum bæði lotu- og viðvarandi vafrakökur í þjónustunni og við notum mismunandi tegundir af vafrakökum til að keyra þjónustuna: Nauðsynlegar vafrakökur. Við gætum notað nauðsynlegar vafrakökur til að auðkenna notendur og koma í veg fyrir sviksamlega notkun notendareikninga.
Hvert er val þitt um vafrakökur?
Ef þú vilt eyða vafrakökum eða leiðbeina vafranum þínum til að eyða eða neita vafrakökum skaltu fara á hjálparsíður fyrir vafrann þinn.
Vinsamlegast athugaðu þó að ef þú eyðir vafrakökum eða neitar að samþykkja þær gætir þú ekki notað alla þá eiginleika sem við bjóðum upp á, þú gætir ekki geymt óskir þínar og sumar síðurnar mögulega ekki birtar á réttan hátt.
- Fyrir Chrome vafrann skaltu fara á þessa síðu frá Google: https://support.google.com/accounts/answer/32050
- Í vafranum Internet Explorer skaltu fara á þessa síðu frá Microsoft: http://support.microsoft.com/kb/278835
- Fyrir Firefox vafrann skaltu fara á þessa síðu frá Mozilla: https://support.mozilla.org/en-US/kb/delete-cookies-remove-info-websites-stored
- Fyrir Safari vafrann skaltu fara á þessa síðu frá Apple: https://support.apple.com/kb/PH21411?locale=en_US
- Fyrir aðra vafra, skaltu fara inn á opinbera síðu viðkomandi vafra.
Hvar er hægt að finna frekari upplýsingar um vafrakökur?
Þú getur lært meira um vafrakökur á síðum eftirfarandi þriðju aðila:
- AllAboutCookies: http://www.allaboutcookies.org/
- Network Advertising Initiative: http://www.networkadvertising.org/