Í Þjónustugátt birtist nú aðeins námsmat núgildandi skólaárs á flipanum Námsmat. Hægt er að smella á hnappinn Eldra neðst til þess að skoða eldra námsmat.
Tag: Námsmat
Námsmat í Þjónustugátt
Nú er hægt að stilla hvort námsmatið er sýnilegt í Þjónustugátt. Það er gert með því að fara í Uppsetning skóla á flipann Valkostir í
Námsefni
Komin er nýr reitur á síðunni Kennsla til þess að skrá Námsefni fyrir hóptíma. Þessar upplýsingar birtast á skýrslunni Vitnisburður 3 – 5 undir Helsta námsefni.
Vitnisburður
Í kerfið er nú komnar 2 nýjar skýrslur sem taka tillit til námsmats sem stillt er fyrir viðkomandi skóla: Vitnisburður2.1: Vitnisburður, skólasókn (M, S, V, L,
Nýr námsmatsflipi
Kominn er nýr flipi á síðunni Kennsla til að skrá námsmat. Á þessum flipa er hægt að skrá námsmat fyrir alla nemendur í viðkomandi hóp.
Breytingar á námsmati
Búið er að gera breytingar á hvernig námsmat er skráð í kerfið. Í þeim tilgangi að gera námsmatið sveigjanlegara. Hingað til var harðkóðað í kerfið námsmat fyrir
You must be logged in to post a comment.