Búið er að gera eftirfarandi breytingar á fyrirkomulagi vegna viðbótarspurninga á umsókn um skólavist. Viðbótarspurningar eru nú stilltar undir Uppsetning skóla / Viðbótarupplýsingar, þar sem
Heldur áfram námi, aðgerðir
Tvær nýjar aðgerðir eru nú hægt að framkvæma til þess að uppfæra Heldur áfram námi svæðið sem er á síðunni Nemandi og einnig í Þjónustugátt:
Námsmat í þjónustugátt
Í Þjónustugátt birtist nú aðeins námsmat núgildandi skólaárs á flipanum Námsmat. Hægt er að smella á hnappinn Eldra neðst til þess að skoða eldra námsmat.
Tölvupóstur á ákveðna nemendur og kennslu
Á síðunni Kennari er nú hægt að haka við nemendur og kennslu til að senda tölvupóst á svipaðan hátt og á síðunni Kladdi nema að
Tölvupóstur til allra
Á síðunnni Tölvupóstur er nú hægt að velja að senda öllum tölvupóst eða öllum virkum nemendum, forráðamönnum og kennurum í einu tölvupóst. Einnig er hægt
Verkefnasíða
Smá breytingar á Verkefnasíðunni. Nú er einfaldara að sjá hvaða verkefni er næst og þau sem eru framundan. Hnappar birtast ekki lengur fyrir liðin verkefni