Líkt og hægt er að prenta út námsferil á ákveðin nemanda er nú hægt að prenta Vitnisburð á sama hátt með því að smella á
Virkir og óvirkir áfangar
Í Skóli → Áfangar er nú hægt að merkja vissa áfanga sem óvirka og er þá ekki hægt að skrá þá á próf og kennslu.
SMS send beint úr kerfinu
Nú er hægt að senda SMS beint úr kerfinu. Með því að smella á farsímanúmerið opnast gluggi þar sem hægt er að skrifa inn SMS
Tölvupóstur og SMS á valda nemendur í kladdanum
Nú er hægt að senda SMS beint úr kerfinu. Með því að smella á farsímanúmerið opnast gluggi þar sem hægt er að skrifa inn SMS
Minni vinna við að skrá skólagjöld í kerfið
Nú er hægt að merkja fyrir hverja tegund skólagjalds hvaða námsgreinar og aukanámsgreinar (námsgrein, hlutfall, megináfangi) á við í gjaldskránni. En þá er hægt að
Muna lykilorð inn á skýrslur
Búið er að setja inn í leiðbeiningarnar hvernig hægt er að láta Internet Explorer muna lykilorðið inn á Reporting Services skýrslurnar.