Nú er hægt að kalla fram fyrirspurnir á Excel CSV formi sem er hentugt format ef færa þarf gögn á milli tölvukerfa. Skráin hefur endinguna CSV
Category: Nýtt
Viðvaranir á umsókn um skólavist
Að gefnu tilefni birtast nú eftirfarandi viðvaranir á síðunni umsóknir í dálknum „Á skrá“. (!) Nemandi er á skrá en með annað nafn. Hér gæti
Laus tími í stundaskrá
Í flókinni stundaskrá getur verið erfitt að finna lausan tíma. Í kerfinu er nú komin lausn á þessu vandamáli. Á síðunni Stofa birtist Laust –
Samleikur á efnisskrá
Nú þarf ekki lengur að breyta röðunarnúmerinu eftirá til að skrá samleiksnemendur í verkefnum. Til að skrá samleik með öðrum nemanda er hægt að velja viðkomandi
Takki til að dreifa greiðslum
Nú er hægt að dreifa eftirstöðvum skólagjalda á einstaka forráðamenn með því að smella á takkann „Dreifa“ og velja fjölda gjalddaga. Þetta er gert á síðunni
Nýtt viðmót fyrir skýrslur
Búið er að uppfæra gagnagrunninn í Microsoft SQL Server 2016. Helsta breytingin er nýtt og betra viðmót fyrir skýrslur. Skýrslurnar virka nú jafnvel í Google
You must be logged in to post a comment.