Allir takkar hafa nú verið uppfærðir með nýjum örlítið stærri myndum. Stærri tækkar gera kerfið auðveldara í notkun þegar verið er að að nota snertiskjái.
Author: Sveinn Eyþórsson
System developer & Classical Guitarist
Kerfið reiknar út í hvaða bekk nemandi er
Kerfið lætur nú vita ef nemandi er líklega skráður í rangan bekk. Fyrir hvert skólaár er hægt að skrá þann árgang sem er í 1.
Vitnisburður fyrir ákveðin nemanda prentaður út í PDF
Líkt og hægt er að prenta út námsferil á ákveðin nemanda er nú hægt að prenta Vitnisburð á sama hátt með því að smella á
Virkir og óvirkir áfangar
Í Skóli → Áfangar er nú hægt að merkja vissa áfanga sem óvirka og er þá ekki hægt að skrá þá á próf og kennslu.
SMS send beint úr kerfinu
Nú er hægt að senda SMS beint úr kerfinu. Með því að smella á farsímanúmerið opnast gluggi þar sem hægt er að skrifa inn SMS
Tölvupóstur og SMS á valda nemendur í kladdanum
Nú er hægt að senda SMS beint úr kerfinu. Með því að smella á farsímanúmerið opnast gluggi þar sem hægt er að skrifa inn SMS
You must be logged in to post a comment.