Breyta efnisskrá í Word 17. maí, 2021 Sveinn Eyþórsson Leiðbeiningar, Skýrslur Færðu inn athugasemd Með því að fara í Skýrslur er hægt að opna Efnisskrá sem Word skjal í stað PDF og þannig breyta efnisskránni. Best er þá að virkja „View gridlines“ til þess að sjá töflurnar sem eru í skjalinu. Það er gert á flipanum Home í Paragraph. Deila:TwitterFacebookLíkar við:Líka við Hleð... Tengt efni