Nemendur sem mæta aðra hvora viku

Nú er hægt að skrá í stundaskrá nemendur og hóptíma aðra hvora viku í stundaskrá. Þegar verið er að skrá í stundaskrá er hægt að velja úr eftirfarandi möguleikum:

  • Einu sinni í viku
  • Aðra hvora viku – A (í fyrstu viku ársins)
  • Aðra hvora viku – B (í annarri viku ársins)

Þegar verið er að skrá í Kladda með valinu „Nemendur dagsins“ koma aðeins upp nemendur sem eiga mæta þann dag og er þá tekið tillit til hvort nemandi mætir aðra hvora viku.

Eins er tekið tillit til þessarar skráninga þegar verið er að skrá leyfi og á stundaskrá sem birtist á síðunni Heim.

Í stundaskrá kennara er hægt að sjá a og b fyrir aftan lengd tíma sem þýðir að tími er aðra hvora viku.

Uppfært: 28.9.2021

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.