Nú er hægt að skrá í stundaskrá nemendur sem mæta aðra hvora viku. Þegar verið er að skrá í stundaskrá er hægt að velja úr eftirfarandi möguleikum:
- Einu sinni í viku
- Aðra hvora viku, odda – Hér er átt við að nemandi mætir ef vikunúmer er oddatala
- Aðra hvora viku, slétt – Hér er átt við að nemandi mætir ef vikunúmer er slétt tala
Þegar verið er að skrá í Kladda með valinu „Nemendur dagsins“ koma aðeins upp nemendur sem eiga mæta þann dag og er þá tekið tillit til hvort nemandi mætir aðra hvora viku.
Eins er tekið tillit til þessarar skráninga þegar verið er að skrá leyfi og á stundaskrá sem birtist á síðunni Heim.