Gleðiliegt ár og takk fyrir þau gömlu.
Helstu breytingar á liðnu ári 2020 voru eftirfarandi:
- Nýr vefþjón og hýsingaraðili
- Ný síða til að tilkynna fjarveru nemenda
- Hægt að sjá alla fyrrverandi nemendur á síðunni Kennarar
- Lagfæringar á verkefnasíðu
- Senda tölvupóst á alla
- Námsmat í Þjónustugátt
- Nýjar aðgerðir
- Betra fyrirkomulag fyrir viðbótarupplýsingar
- Fyrirspurn til að flyta gögn í Google Contacts
- Betri stillingar á tölvupósti til að koma í veg fyrir að póstur flokkist sem ruslpóstur
- Hægt að velja skiltákn fyrir CSV skrár
- Síðast skoðað flýtileið
- Ný tafla undir Kennari -> Kennsla þar sem fram kemur talning nemenda og hópa eftir hlutfalli og námsstigi
- Viðburðir dagsins í dag á síðunni Heim