Stilling á tölvunni, Control panel / Region / Additional settings / List separator, hefur áhrif á hvernig CSV skrár opnast í Excel. Skiltáknið (List separator) þarf að vera það sama og stillt til að skráin opnist rétt. Þar sem þetta getur verið mismunandi eftir tölvum og stýrikerfum þá er nú hægt að velja skiltákn sem er notað fyrir CSV skrána á síðunni Fyrirspurnir.