Komnar eru tvær nýjar aðgerðir til þess að lagfæra skráningu á skóla á umsókn um skólavist og á nemanda. Hægt er að velja (Frá) skráningu í fellilista sem er rangt stöfuð og svo þá sem er rétt (Til). Með því að smella á [Framkvæma] eru skráningarnar lagfærðar.
Aðgerðir
- Nemandi / Breyta skóla
- Umsókn / Breyta skóla