Viðbótarupplýsingar

Búið er að gera eftirfarandi breytingar á fyrirkomulagi vegna viðbótarspurninga á umsókn um skólavist.

  • Viðbótarspurningar eru nú stilltar undir Uppsetning skóla / Viðbótarupplýsingar, þar sem hægt er að breyta orðalagi virkja og afvirkja spurningar. Ef viðbótarspurningu er breytt ógildir það öll eldri svör.
  • Forráðamenn geta nú svarað öllum viðbótarspurningum í Þjónustugátt
  • Svör við viðbótarspurningum er hægt að skoða á nemendasíðunni undir Viðbótarupplýsingar
  • Hægt er að fá lista yfir svör við viðbótarspurningum undir Fyrirspurnir / Nemandi / Viðbótarupplýsingar
  • Kennarar geta skoðað svör undir Fyrirspurnir / Mínar fyrirspurnir / Viðbótarupplýsingar
  • Svæðið „Má birta myndir af nemanda“ hefur verið fjarlægt þar sem það fellur nú undir Viðbótarupplýsingar nemanda

Viðbótarspurningar eru aðallega notaðar til þess að fá samþykki forráðamanna fyrir myndatökum og myndbirtingum en einnig er hægt að nota þetta fyrir aðrar spurningar sem skóli vill fá svör við þegar nemandi sækir um skólavist.

 

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.