Tvær nýjar aðgerðir eru nú hægt að framkvæma til þess að uppfæra Heldur áfram námi svæðið sem er á síðunni Nemandi og einnig í Þjónustugátt:
- Uppfæra Heldur áfram námi miðað við nýjar umsóknir: Aðgerðin skráir Já í svæðið Heldur áfram námi ef svæðið er tómt og viðkomandi nemandi hefur sótt rafrænt um skólavist og merkt við undir Fyrra nám „Er núverandi nemandi og óskar eftir að halda áfram námi“.
- Hreinsa Heldur áfram námi svæðið: Aðgerðin núllstillir svæðið Heldur áfram námi.
Heldur áfram námi svæðið segir til um hvaða nemendur ætla halda áfram. Þegar nýtt skólaár er búið til færast þeir nemendur sem hafa merkt Nei ekki yfir á nýja skólaárið.