Tölvupóstur til allra

Á síðunnni Tölvupóstur er nú hægt að velja að senda öllum tölvupóst eða öllum virkum nemendum, forráðamönnum og kennurum í einu tölvupóst.

Einnig er hægt að velja ákveðin hóp eða verkefni og senda öllum í þeim hóp tölvupóst.

Eins og hægt var áður er áfram er hægt að velja að senda tölvupóst á bara nemendur, forráðamenn, greiðendur eða kennara.

Til að fara á síðuna Tölvupóstur er hægt að smella á umslagstáknið á eftirfarandi síðum, græna umslagið er til að senda á nemendur en rauða á alla.

 • Heim – Til að senda póst á alla
 • Kennsla – Til að senda póst á ákveðna kennslu
 • Verkefni – Til að senda póst á ákveðið verkefni

Tölvupóstur

One comment

 1. Sæll. Hvar finn ég síðuna „Tölvupóstur“ ? Einar

  Frá: School Archive
  Sent: þriðjudagur, 10. mars 2020 17:30
  Til: Einar Jónsson
  Efni: [Ný færsla] Tölvupóstur til allra

  sveinne posted: „Á síðunnni Tölvupóstur er nú hægt að velja að senda öllum tölvupóst eða öllum virkum nemendum, forráðamönnum og kennurum í einu tölvupóst. Einnig er hægt að velja ákveðin hóp eða verkefni og senda öllum í þeim hóp tölvupóst. Eins og hægt var áður er áfr“

Færðu inn athugasemd við Einar Jónsson Hætta við svar

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.