Smá breytingar á Verkefnasíðunni. Nú er einfaldara að sjá hvaða verkefni er næst og þau sem eru framundan.
- Hnappar birtast ekki lengur fyrir liðin verkefni heldur aðeins þau verkefni sem eru framundan þannig að næsta verkefni birtist fremst í röðunni.
- Fellilisti til að velja úr öllum verkefnum birtist nú efst undir Verkefni sem hægt að nota til þess að fara í verkefni sem eru liðin.