Ný aðgerð til að tilkynna fjarveru nemanda

Nú er kominn nýr hnappur til að tilkynna fjarveru á síðunni Nemandi undir Upplýsingar. Ef smellt er á hnappinn birtist gluggi með þeim dagsetningum og kennslu sem framundan eru hjá viðkomandi nemanda. Hægt er að merkja við þá tíma sem nemandi verður fjarverandi í og þannig tilkynna viðkomandi kennurum fjarveruna ásamt því að skrá Leyfi í kladdann. Með því að merkja við SMS fá viðkomandi kennarar einnig SMS. Forráðamenn geta einnig tilkynnt fjarveru á þennan hátt í Þjónustugátt.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.