Eins og kemur fram hér, er möguleiki á því að birta í Þjónustugátt möguleikann á því að forráðamenn merki við rafrænt hvort nemandi heldur áfram námi næsta vetur eða ekki í Þjónustugátt.
Á síðunni Heim undir Nemendur er nú hægt að sjá hverjir hafa svarað, og birtast þeir sem hafa merkt við Já í Heldur áfram námi nú í grænum lit og þeir sem hafa merkt Nei í rauðum.
Einnig er nú komin ný skýrsla, Heldur áfram námi til að prenta út þá nemendur sem halda áfram.