Breytingar á skólasókn

Viðverutegundin „Veikindi“ hefur verið fjarlægð úr kerfinu. „L“ (leyfi) er framvegis notað jafnt fyrir leyfi og veikindi. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að upplýsingar um veikindi nemanda flokkast sem viðkvæmar persónuupplýsingar og gilda strangari reglur um skráningu og slíkum upplýsingum. Það er því ekki ráðlagt að skrá heilsufarsupplýsingar í athugasemdasvæði í kerfinu. Búið er að bæta við tilmælum til umsækjanda á umsókn um skólavist að skrá ekki slíkt í athugasemdir.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.