Myndbirting leyfð?

Búið er að bæta við svæðinu Myndbirting leyfð? í Þjónustugátt á flipann nemandi. Nánari skýring á svæðinu er birt: „Má birta opinberlega í útgefnu efni, auglýsingum og á heimasíðu skólans myndir af nemanda teknar í starfi skólans?“ Í Þjónustugáttinni geta forráðamenn svarað þessari spurningu með einum músarsmelli með því að smella á hnappinn Já eða Nei.

Hægt er að sjá svar forráðamanna á Nemendasíðunni undir Upplýsingar. Einnig er hægt að sjá hverjir hafa svarað í Fyrirspurninni Nemendur (Excel).

Uppfært: 24.03.2019

Hægt er að bæta við spurningu á Umsókn um skólavist. Þegar umsókn um skólavist er samþykkt er svæðið uppfært með svari umsækjanda.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.