Gleðilegt nýtt ár 2019. Eftirfarandi er samantekt yfir endurbætur og nýjungar sem voru gerðar á árinu 2018.
- Innheimta skólagjalda með Nóra
- Hægt að sjá lausa tíma í stundaskrá
- Ný hjálp
- Röðunarnúmer verkefna uppfærist sjálfkrafa þegar atriði er eytt af listanum
- Viðvaranir á umsókn um skólavist
- Hægt að opna fyrirspurnir á CSV formi
- Hægt að stilla skiltákn netfanga
- SMS send með íslenskum stöfum
- Vinnslusamningur og vinnsluskrá vegna persónuverndarlaga
- Þjónustugátt
- Staðfesting um áframhaldandi nám í Þjónustugátt
- Ferill nemenda birtur í Þjónustugátt
- Aðgerðir
- Skrá nemendur virka sem ætla að halda áfram námi
- Eyða óvirkum nemendum
- Fyrirspurnir
- Hægt að velja alla/enga dálka í fyrirspurnum
- Tímafjöldi kennara eftir skólaárum
- Stofa -> Stundaskrá (Stofuplan)
- Skýrslur
- Kennarar geta prentað út ákveðnar skýrslur
- Ferill