Nú er hægt að stilla hvort netföng séu aðskilin með kommu eða semikommu þegar tölvupóstur er sendur. Á síðunni tölvupóstur sem birtist þegar smellt er á hnappinn nýr tölvupóstur er kominn nýr fellilisti þar sem hægt er að velja kommu eða semikommu. Þegar búið er að velja stillingu geymist hún þar til þessu er breytt aftur.