Nú er komin ný og betri hjálp í kerfið á vefformi. Allar skýrslur, aðgerðir og fyrirspurnir koma fram í hjálpinni. Þar sem leiðbeiningarnar eru nú á vefformi er hægt að smella á hlekki í hjálpinni til þess að fara inn á síðu, aðgerð, fyrirspurn eða skýrslu sem verið er að fjalla um hverju sinni.
Farið er í hjálpina með því að smella á hnappinn efst eða smella á hnappinn undir Meira í spjaldtölvum og farsímum.
Gömlu notkunarleiðbeiningar í PDF formi eru áfram aðengilegar undir Notkunarleiðbeiningar. Hafa ber í huga að nýjustu breytingar eru ekki uppfærðar í þeim.