Nýjar aðgerðir

Búið er að bæta við eftirfarandi aðgerðum undir Aðgerðircommand

  • Skrá nemendur virka sem ætla að halda áfram námi (samkvæmt fyrra skólaári)
  • Eyða óvirkum nemendum

Skrá nemendur virka sem ætla að halda áfram námi

Aðgerðin breytir Virkur í Já hjá þeim nemendum sem hafa skráð Já í „Heldur áfram námi? á fyrra skólaári“. Þegar nýtt skólaár er stofnað eru nemendur ekki skráðir virkir nema að búið sé að merkja við Já í „Heldur áfram námi?

Eyða óvirkum nemendum

Þegar það liggur fyrir hverjir ætla vera með á nýju skólaári er tilvalið að eyða út öllum þeim nemendum á nýja skólaárinu sem eru enn óvirkir og munu því ekki hefja nám.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.