Fyrirspurnir á Excel CSV formi

Nú er hægt að kalla fram fyrirspurnir á Excel CSV formi sem er hentugt format ef færa þarf gögn á milli tölvukerfa. Skráin hefur endinguna CSV og er á venjulegu textasniði. Mismunandi svæði eru aðskiln með „;“  og hægt að opna í Excel. CSV skrár eru minni en venjulegar Excel skrár og opnast því mun hraðar. Afturámóti vantar marga þá möguleika sem Excel bíður upp á. Eftir að búið er að opna CSV skrá í Excel er gott að velja allt (ctrl+a), fara svo í Format og velja „AutoFit Column Width“ til að stilla breiddina á dálkunum.

AutoFit

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.