Laus tími í stundaskrá

Í flókinni stundaskrá getur verið erfitt að finna lausan tíma. Í kerfinu er nú komin lausn á þessu vandamáli. Á síðunni Stofa birtist Laust – mínútur í stundaskrá sem segir til um fjölda mínútna þar til næsti tími byrjar. Ef dálkurinn sýnir 0 þá er enginn laus tími ef t.d. 15 eru laus tími. Ef tómt þá er kennslu lokið þann dag.

Uppfært: 13.5.2018: Einnig er komin ný fyrirspurn undir Stofa -> Stundaskrá þar sem hægt er að velja vikudag og fá yfirlit yfir allar stofur.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.