Helstu breytingar árið 2017

Gleðilegt nýtt ár. Hér er samantekt yfir endurbætur og nýjungar sem voru gerðar á árinu sem leið.

Verkefni

 • Hægt að skrá nemenda beint í hópatriði á verkefnasíðunni
 • Færa atriði ofar/neðar á verkefnalista
 • Kennari getur breytt sínum nemendum
 • Skrá höfund sér á verkefni
 • Skrá námsgrein á verkefni
 • Skrá athugasemdir á verkefni
 • Skrá mætingu í verkefni
 • Boða forföll í verkefni
 • Hægt að breyta hópatriðum á verkefnum
 • Eyða út hópatriði
 • Fletting og leit á Verkefnum

Kladdi

 • Kladdi virkar í snjallsímum
 • Frídagar birtir í kladda
 • Við fjöldaskráningar í kladda þá er fyrirliggjandi skráningum ekki eytt og hægt að skrá athugasemd með

Þjónustugátt (Vefgátt forráðamanna)

 • Stofna nýja umsókn um skólavist með öllum fyrirliggjandi upplýsingum
 • Allar umsóknir birtar
 • Öll próf birt

Umsókn um skólavist

 • Hægt að sjá hvort til er önnur opin umsókn á viðkomandi nemanda
 • Ekki lengur hægt að tvískrá umsókn um skólavist á sama hljóðfæri
 • Umsóknir hak ef nemandi er á skrá

Próf

 • Nýjar próftegundir Lokapróf og Tónleikapróf
 • Heiti áfanga birt á próf flipa
 • Flagg til að skrá einkunn
 • Hægt að stilla hvaða prófgerðir eru virkar
 • Hægt að stilla námsgreinar, megin áfanga og próftegund á prófgerð

Vitnisburður

 • Vitnisburður hægt að skrá umsögn í bæði ástundun og árangur
 • Hægt að skrá námsefni á hóptíma sem birtast á vitnisburði

Fyrirspurnir

 • Umsóknir með ógreidd skólagjöld
 • Nemendur án kennara
 • Hægt að sleppa haus þegar opnað er í Excel
 • Nýjir nemendur síun

Skýrslur

 • Nýtt og betra viðmót fyrir skýrslur (SQL Server 2016)
 • Efnisskrá útfrá verkefnaskráningu
 • Námsferill fyrir allar tegundir námsmats
 • Undirskrift skólastjóra á Áfangaprófsskírteini

Aðgerðir

 • Senda póst á verkefni forráðamenn, greiðendur, nemendur
 • Hægt að merkja greiðendur
 • Hækka nemendur um bekk á umsóknum
 • Færa tíma úr stofu
 • Uppfæra skólagjöld miðað við vísitölu

Annað

 • Útlit uppfært fyrir snjalltæki (Bootstrap)
 • Hægt að hringja og senda SMS beint úr farsímanum í kerfinu
 • Notandi getur haft fleiri en eitt hlutverk (Skólastjórn, Ritari, Nemendaumsjón, Nemendaeftirlit, Kennari)
 • Hægt að skipta eftirstöðvum niður í 8 gjalddaga á alla eða einstaka
 • Hægt að skrá vinnusíma þegar verið er að skrá forráðamann og heimilisfang nemandans kemur sjálfkrafa
 • Kennari getur bætt sínum nemendum við sína hóptíma
 • Hægt að sjá hvenær nemandi byrjaði í viðkomandi námsgrein á síðunni Kennsla

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.