Þar sem dagatalið virkaði ekki í farsímum eru nú komnir tveir fellilistar í stað dagatalsins. Dagurinn í dag kemur sjálfkrafa en einnig er hægt að velja annan dag með því að velja mánuð og svo dag. Ef ekki er verið að skrá fyrir daginn í dag birtist flag sem hægt er að smella á til að velja daginn í dag. Fyrir aftan hvern dag má sjá tölu sem er fjöldi færslna (mætingar/fjarvistir) sem er búið að skrá á hvern dag. Einnig er nú aðeins hægt að skrá mætingar, seint og fjarvistir fyrir daginn í dag og afturvirkt.