Búið er að uppfæra gagnagrunninn í Microsoft SQL Server 2016. Helsta breytingin er nýtt og betra viðmót fyrir skýrslur. Skýrslurnar virka nú jafnvel í Google Chrome vafranum og í Internet Explorer. Ekki er lengur þörf að setja upp Active X stýringu fyrir prenta takkann.