Kerfið hefur fengið smá útlits upplyftingu í þeim tilgangi að gera kerfið notendavænna á snjalltækjum. Skjámyndinn fyllir nú út í allan skjáinn og valmyndin er alltaf sýnileg efst og aðlagar sig að skjástærðinni. Til að fara Fyrirspurnir er nú smellt á smámyndina vinstramegin við Skýrslur. Undir Meira er fellilisti fyrir skjámyndirnar Stofa, Eign og Umsóknir en fleiri atriði birtast þar á minni skjám.