Komin er ný fyrirspurn „Opnar umsóknir með ógreidd skólagjöld“ sem finnur umsóknir um skólavist á skólaárinu þar sem skólagjöld viðkomandi nemanda eru ógreidd á fyrri skólaárum.
Einnig er komin nýr dálkur „Á skrá“ á umsóknarlistanum til að sjá hvort nemandi er til í kerfinu eða hvort um nýjan nemanda er að ræða.