Umsóknir um skólavist eru nú aðgengilegar í Vefgátt forráðamanna á flipanum Umsóknir. Nýjast umsókn hvers nemanda er birt og í lista sem hægt er að opna. Hægt að sækja um fyrir barn sem er nú þegar skráð í skólanum með því að smella á hnappinn Ný umsókn: Nafn nemanda. En við það opnast ný umsókn um skólavist með öllum fyrirliggjandi upplýsingumm útfylltum. Einnig er hægt að sækja um fyrir nýtt barn með því að smella á hnappinn Ný umsókn.