Viðvera verkefna

Nú er hægt að skrá mætingar á verkefni, hægt er að skrá Mætti, Seint, Veikindi, Leyfi eða Fjarvist á hvert atriði. Best er að gera þetta á Verkefnasíðunni enn einnig hægt að skrá þetta á Verkefnaflipanum á Nemendasíðunni.

Verkefni kemur fram á skýrslunni Vitnisburður þótt ekkert sé skráð en ef skráð er Veikindi, Leyfi eða Fjarvist þá kemur atriðið ekki lengur fram þar.

Kennarar geta aðeins merkt við sína nemendur en hægt er að skrá umsjónarkennara á verkefni sem getur skráð á alla nemendur í verkefninu.

Foreldrar geta einnig boðað forföll á verkefni í vefgátt forráðamanna.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.