Helstu nýjungar 2016

Gleðilegt nýtt ár. Hér er samantekt yfir endurbætur og nýjungar sem voru gerðar á árinu 2016.

  • Forráðamenn
    • Forráðamann geta skráð sig inn í gegnum Ísland.is
      • Forráðamenn geta skoðað námsmat
      • Forráðamenn geta tilkynnt forföll (líka hægt á Nemandasíðunni)
    • Hægt að leita að forráðamönnum sem eru ekki á skólaárinu
  • Verkefni
    • Hægt að stilla hámarks lengd
    • Hægt að stilla hvort nauðsynlegt er að skrá skýringu
    • Hægt að breyta röð
    • Hægt að skrá hóptíma/hópa í verkefni
  • Kennari
    • Kennarar geta nú einnig leitað
    • Kennari sér hverjir hans nemendur eru þegar hann skoðar hóptíma eða aðra kennara
    • Hægt að skrá námsgreinar kennara á kennararsíðu
  • Próf
    • Aðgangur prófdómara að prófum
    • Skrá próf á hóptíma
  • Umsókn um skólavist
    • Ný umsókn hnappur á umsókn um skólavist
    • Umsóknir nemanda sjást á nemendasíðunni
  • Tölvupóstur
    • Senda kvittun í tölvupósti
    • Senda sjálfvirkan póst þegar umsókn um skólavist er samþykkt
    • Netföng sannreynd í næturkeyrslu
  • Aðgerðir
    • Bæta við merkjum á nemendur og kennara
    • Skrá merkta nemendur í hóptíma
    • Reikna út fjölskylduafslátt
    • Loka öllum prófum sem eru skráð Í lagi
  • Fyrispurnir
    • Val um dálka í öllum fyrirspurnum
    • Röng netföng
    • Símaskrá
    • Ýmsum nýjum dálkum bætt við ýmsar fyrirspurnir
  • Annað
    • Útlit uppfært með nýjum smámyndum
    • Skrá í stundaskrá á síðunni stofa
    • Hægt að stilla að Eign sé til útláns á marga aðila
    • Nýjar skýrslur fyrir Vitnisburð, óhefðbundið námsmat

Nýjir skólar sem hafa tekið kerfið í notkun á árinu

  • Tónlistarskóli Vestmannaeyja
  • Tónlistarskóli Árbæjar

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.