Netföng sannreynd

Komin er í gang næturkeyrsla sem fer yfir öll netföng á virku skólaári í kerfinu og merkir þau sem eru til með emailvalid og þau sem eru ekki í lagi með emailnotvalid. Athugað er hvort lén séu virk og prófað er að tengjast póstþjóni og fleira í þeim dúr.

Hægt er að fá upp lista yfir röng netföng með því að fara í Fyrirspurnir->Athuga->Netfang.

Ef netfangið er rétt birtist merkið emailvalid og með því að smella á það er hægt að merkja netfang sem rangt. Ef hinsvegar netfangið er rangt birtist merkið emailnotvalid fyrir aftan netfangið en með þvi að smella á merkið er þá netfangið merkt sem rétt.

Ef netfangi er nýtt eða breytt eða það liggur ekki fyrir hvort netfangið sé rétt birtist merkið emailmaybevalid og ef smellt er á það er netfangið merkt sem rétt.

Þegar verið er að senda tölvupóst á netföng merkt sem röng birtast þau í rauðum lit undir Röng netföng. Póstur er ekki sendur á netföng sem eru merkt röng.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.