Nú er hægt að skrá fjarveru nemanda og um leið senda kennara tölvupóst og SMS.
Á síðunni Nemandi undir Kennsla er komin nýr hnappur . Ef smellt er á hnappinn birtst nýr gluggi þar sem hægt er að tilkynna og skrá fjarveru fyrir viðkomandi nemanda og kennslu.
- Tegund fjarveru: Leyfi eða veikindi
- Dagsetning: Aðeins hægt að skrá fyrir daginn í dag eða fram í tímann
- Skýring: Nauðsynlegt að fylla út fyrir leyfi
Tilkyning er send á netfang viðkomandi skóla og kennara ef hakað er við „Senda tölvupóst“. Einnig er sent SMS á farsímanúmer viðkomandi kennara ef hakað er við „Senda SMS“. Skólinn þarf að hafa opnað fyrir SMS sendingar, til að hægt sé að senda SMS.
Forráðamenn geta á sama hátt tilkynnt fjarveru í Vefgátt forráðamanna.