Aðgerð til að tilkynna fjarveru

Nú er hægt að skrá fjarveru nemanda og um leið senda kennara tölvupóst og SMS.

Á síðunni Nemandi undir Kennsla er komin nýr hnappur  date. Ef smellt er á hnappinn birtst nýr gluggi þar sem hægt er að tilkynna og skrá fjarveru fyrir viðkomandi nemanda og kennslu.

  • Tegund fjarveru: Leyfi eða veikindi
  • Dagsetning: Aðeins hægt að skrá fyrir daginn í dag eða fram í tímann
  • Skýring: Nauðsynlegt að fylla út fyrir leyfi

Tilkyning er send á netfang viðkomandi skóla og kennara ef hakað er við „Senda tölvupóst“. Einnig er sent SMS á farsímanúmer viðkomandi kennara ef hakað er við „Senda SMS“. Skólinn þarf að hafa opnað fyrir SMS sendingar, til að hægt sé að senda SMS.

Forráðamenn geta á sama hátt tilkynnt fjarveru í Vefgátt forráðamanna.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.