Nú er hægt að skrá í stundaskrá á síðunni Stofa. Fyrst þarf að velja stofuna efst sem skrá á í. Næst þarf að velja dag og þá kemur upp listi yfir skráningar þann dag, í þeim lista er hægt að eyða skráningu. Næst þarf að skrá inn frá kl, mínútur, kennara og nemanda, og smella á til að bæta við.
Einnnig er hægt að skrá í stundaskrá á síðunni Nemandi og Kennsla. Aðeins er hægt að skrá lausa tíma.