Nú er hægt að keyra inn fjölskylduafslátt fyrir annað og þriðja barn á greiðendur. Hægt að velja prósentu og svo hvort um er að ræða afslátt fyrir annað, þriðja eða fjórða barn. Með því að smella á framkvæma er viðkomandi afsláttur skráður inn á skólagjöld greiðenda.
Fyrsta barn er það barn sem er með hæstu gjöldin og annað barn sem er með næst mest og svo koll af kolli.
Uppfært 17.8.2019
Nemendur 18 ára og eldri fá ekki afslátt við þessa aðgerð.