Nýjar aðgerðir

command

Búið er að setja inn eftirfarandi nýjar aðgerðir í kerfið:

 • Kennari
  • Merkja kennara: Upp kemur listi af kennurum sem hægt er að haka við til að merkja. Aðgerðin bætir við merkjum en hreinsar ekki út þau merki sem fyrir eru.
 • Nemandi
  • Merkja nemendur: Upp kemur listi af nemendum sem hægt er að haka við til að merkja. Aðgerðin hreinsar ekki út fyrri merki.
 • Kennsla
  • Skrá merkta nemendur í hóptíma: Eftir að búið er að merkja nemendur er hægt með þessari aðgerð að skrá þá alla í einu lagi í hóptíma.
 • Próf
  • Loka öllum prófum í stöðunni Í lagi: Til að loka öllum prófum á skólaárinu sem eru með stöðuna Í lagi.
  • Skrá afhendingardag prófskírteina: Hér er hægt að setja inn dagsetningu skólaslita sem er þá skráð á öll próf á skólaárinu þar sem ekki er þegar búið að skrá afhendingardagsetningu.

 

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.