Nýr flipi á síðunni Kennsla sem birtir öll próf sem nemendur í hópnum hafa tekið í viðkomandi námsgrein og áfanga.
Eftirfarandi er hægt að gera:
- velja önn og dagsetningu og stofna ný próf með einum smell á allan hópinn
- eyða prófum sem eru í stöðunni Ólokið
- breyta prófum sem er ekki í stöðunni Ólokið
- skoða nánari upplýsingar um prófið
- kennarar geta aðeins breytt sínum prófum