Vitnisburður

Í kerfið er nú komnar 2 nýjar skýrslur sem taka tillit til námsmats sem stillt er fyrir viðkomandi skóla:

  • Vitnisburður2.1: Vitnisburður, skólasókn (M, S, V, L, F), próf og verkefni
  • Vitnisburður3.1: Vitnisburður, skólasókn (M, S, V, L, F), próf, verkefni og námsefni

Í nýja fyrirkomulaginu fyrir námsmat er hægt að stilla eftirfarandi:

  • Námsmatsatriði, t.d. Ástundun, Árangur, Vorpróf, Tónleikasókn, o.s.frv.
  • Einkunnir fyrir námsmat, t.d. bókstafir, tölustafir, orð o.s.frv.
  • Námsgreinar fyrir námsmatsatriði, t.d. samspil gæti aðeins verið gefið fyrir þátttöku og ekki árangur

Eldri skýrslur fyrir vitnisburð eru eftirfarandi sem gera allar aðeins ráð fyrir námsmati fyrir ástundun og árangur:

  • Vitnisburður: Vitnisburður, skólasókn (S, V, L, F)  og próf
  • Vitnisburður2: Vitnisburður, skólasókn (S, V, L, F) , próf og verkefni
  • Vitnisburður3: Vitnisburður, skólasókn (S, V, L, F) , próf, verkefni og námsefni
  • Vitnisburður4: Vitnisburður, skólasókn (S, V, L, F) , próf, verkefni, námsefni og ferill
  • Vitnisburður5: Vitnisburður, skólasókn (M, S, V, L, F) , próf, verkefni, námsefni og ferill

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.