Tónlistarskóli Vestmannaeyja hefur tekið kerfið í notkun. Við óskum þeim til hamingju með það og bjóðum þau velkomin í hópinn.
Skólarnir eru nú orðnir 33 talsins sem nýta sér nemendaskráningarkerfið School Archive, þarf af einn erlendur. 2 skólar eru enn að nota gamla kerfið sem er ekki á netinu.