Nú er hægt að skrá kennara sem prófdómara á próf. Prófið birtist þá undir flipanum Próf hjá viðkomandi prófdómara á síðunni Kennari. Getur hann þá skráð inn einkunnir og umsagnir rafrænt. Hægt er að skrá fleiri en einn kennara sem prófdómara á próf. Áfram er hægt að skrá inn nöfn prófdómara t.d. þegar um utanaðkomandi prófdómara er að ræða.