Fjölskylduafsláttur

Flestir tónlistarskólar á Íslandi gefa fjölskylduafslátt af skólagjöldum. Þrjú kerfi eru aðallega í  gangi.

  1. Það barn sem borgar mest fær engan afslátt. Það barn sem borgar næst mest fær ákveðin afslátt og svo koll af kolli hækkar afslátturinn.
  2. Ef aðeins einn fjölskyludmeðlimur er í skólanum er engin afsláttur gefin. Ef tveir fjölskyldumeðlimir eru í skólanum þá er gefin afsláttur og svo hækkar afslátturinn eftir því sem fleiri nemendur eru
  3. Fastur afsláttur er gefin óháð fjölda meðlima ef fleiri en einn er í skólanum.

Uppfært 10.8.2016

Hægt er að keyra inn fjölskylduafslátt fyrir kerfi 1 með því að fara í Aðgerðir -> Forráðamenn -> Uppfæra fjölskylduafslátt fyrir annað og þriðja barn. Velja svo prósentuafslátt og hvort um er að ræða annað eða þriðja barn. Og smella á Framkvæma. Þá er afslátturinn skráður inn sjálfvirkt.

Uppfæra afslátt

Fyrir kerfi 2 og 3 er einfalt að skrá þennan afslátt inn. Það er gert með því að fara í Aðgerðir  -> Forráðamenn -> Uppfæra fjölskylduafslátt á skólagjöldum. Velja svo afsláttinn og fjölda nemenda sem á við  og smella á Framkvæma hnappin. Þá er afslátturinn uppfærður á skólagjöldum þeirra greiðenda sem eru með viðkomandi fjölda nemenda eða fleiri.

Fjölskylduafsláttur

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.