Stundum þarf að útbúa einfaldari lista til að vinna með í Excel eða til að prenta út. Nú er þetta hægt með mjög einföldum hætti með því afmerkja þá dálka sem eiga ekki að birtast og smella svo á hnappinn til að opna í Excel eða skoða í vafra og svo prenta út.