Búið er að bæta við valboxinu „Til útláns á marga“ á síðuna eignir. Með því að merkja við boxið er hægt að skrá þá eign á marga nemendur.
Ef ekki er merkt við „Til útláns á marga“ er aðeins er hægt að skrá Eignir á nemendur sem búið er að skrá á skiladagsetningu á. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verið sé að skrá útlán á eign sem þegar er skráð úti. Ef hinsvegar búið er að merkja við „Til útláns á marga“ skiptir ekki máli þó hljóðfærið sé úti.
Svo hægt sé að merkja við „Til útláns á marga“ þarf líka að vera merkt við „Til útláns“.