Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!
Helstu nýjungar á árinu 2015 eru eftirfarandi:
- Verkefnasíða og verkefnum bætt á forsíðu
- Tölvupóstur sendur frá kerfinu sjálfu
- Ýmsar endurbætur á rafrænni umsókn um skólavist
- Ný aðgerð til að stofna nýtt skólaár
- Hægt að skrá viðhaldssögu á hljóðfæri
- Hægt að setja inn myndir af hljóðfærum
- Hægt að skrá margar tegundir af skólagjöldum á nemendur sem einnig er hægt að keyra inn sjálfvirkt miðað við gjaldskrá
- Fellilistum bætt við aðgerðir
- Ýmsar útlitslagfæringar og lagfæringar fyrir farsíma og spjaldtölvur
- Hóp SMS fer nú einnig á báða foreldra
- Leit eftir netfangi
- Kennsluálagsútreikningur
Nýjir skólar
- Tónlistarskólinn í Garði
- Skólahljómsveit Kópavogs