Í School Archive eru margar aðgerðir sem hægt er að nota til að skrá atriði á nemendur, forráðamenn, kennarar o.s.frv. Það getur flýtt mjög fyrir að nota aðgerð í stað þess að skrá á hvern á einn.
Nemandi
- Hreinsa merki (Merki hreinsað út af öllum nemendum)
- Hreinsa flokk nemenda (Flokkur hreinsaður af öllum nemendum)
- Skrá skammstöfun kennara í flokk þar sem flokkur er tómur (Skammstöfun kennara skráð sem flokkur)
- Breyta flokk (Breytt flokk x yfir í y)
- Breyta deild (Breyta deild x yfir í y)
- Hækka nemendur um bekk (Við nýtt skólaár færast allir nemendur upp um bekk)
- Uppfæra sviðið virkur miðað við skráða kennslu (Nemandi skráður óvirkur engin virk kennsla)
- Uppfæra sviðið virkur samkvæmt flokk (Nemendur skráður virkur/óvirkur eftir því í hvaða flokk nemandi er skráður í)
- Uppfæra sviðið virkur samkvæmt deild (Nemandi skráður virkur/óvirkur miðað við deild)
- Uppfæra sviðið virkur (Allir nemendur skráðir virkir eða óvirkir)
- Breyta bekk (Breyta bekk x yfir í y)
- Skrá skiladagsetningu á allar eignir í útleigu á fyrri skólaárum
- Uppfæra tegund skólagjalds á virkum nemendum (Skráir tegund skólagjalds á alla nemendur miðað við námsgrein, áfanga og hlutfall)
- Hreinsa bekk (Hreinsar sviðið bekkur á öllum nemendum)
- Skrá bekk miðað við árgang (Skráir bekk miðað við aldur nemanda)
Forráðamaður
- Hreinsa merki (Hreinsar merki af öllum forráðamönnum)
- Merkja forráðamenn með merkta kennara (Forráðamaður merktur ef kennari er merktur)
- Skrá skólagjöld á alla greiðendur í samræmi við tegund skólagjalda nemenda
- Skipta eftirstöðvum í 3..6 greiðslur (Skrá inn greiðslur 1..6)
- Skrá greiðslu 1..6 lokið
- Skrá greiðslu 1..6 lokið á merkta greiðendur
- Skrá stakt fast gjald per nemanda á alla greiðendur
- Skrá staka fasta innborgun (t.d. staðfestingargjald) á alla greiðendur
- Skrá upphæð í [Greiðslu 1..3] á alla greiðendur
Kennari
- Skrá kennara sem notendur (Til að kennarar geti skráð sig inn þarf að skrá þá inn í kerfið sem notendur)
- Skrá núgildandi skólaár á alla notendur (Þegar nýtt skólaár er tilbúið er hægt færa alla notendur inn á nýja skólaárið)
- Hreinsa merki
- Eyða stundaskrá
Kennsla
- Eyða tómum hóptímum (Eyða út hóptímum sem ekki eru með nemendur)
- Eyða tómum einkatímum
- Afrita nemendur úr einum hóptíma yfir í annan
- Færa skólasókn
- Færa nemanda úr kennslu yfir í aðra
- Bæta kennslu við verkefni (Skrá verkefni á alla nemendur í hóptíma)
Stofa
- Eyða stofu
Eign
- Breyta auðkenni á eign
Skóli
- Uppfæra hvaða námsgreinar eru fyrir einkatíma
- Opna/Loka fyrir að hægt sé að eyða skólagjöldum
- Breyta skammstöfun á námsgrein
- Uppfæra námsgreinar
- Hreinsa út úr stundaskrá þá sem hafa hætt
- Eyða stundaskrá
- Sameina persónur með sömu kennitölu