Tölvupóstur sendur beint úr kerfinu

Nú er hægt að senda tölvupóst beint úr kerfinu frá netfanginu info@schoolarchive.is. Þannig er hægt að senda póst jafnvel þó ekkert póstforrit sé uppsett á vélinni.

Tölvupóstur

  • Stjórnendur geta valið um að senda bara forráðamönnum, greiðendum, greiðendum á umsóknum tölvupóst
  • Hægt að afrita öll netföngin til að líma inn í póstforrit sem þarf að gera ef verið er að senda á stóra hópa
  • Með því að smella á hnappinn [Nýr póstur í póstforriti…] opnast nýr póstur í því póstforriti sem er uppsett á vélinni

Í einhverjum tilfellum hafa kennarar lent í vandræðum og ekki getað sent tölvupóst þar sem stillingar eða póstforrit hafa ekki verið rétt upp sett. Nú ætti það vandamál að vera leyst því nú er hægt að senda beint eða afrita netföngin í Gmail eða annað forrit sem viðkomandi er að nota.

Uppfært: 28. október 2016.

Tölvpóstur sem sendur er með því að smella á [Senda] er sendur frá netfanginu info@schoolarchive.net og á sendanda og aðra sem tilgreindir eru. Ef móttakandi pósts svarar með reply fer svarpóstur á þann aðila sem sendi póstinn.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.