Kominn er nýr flipi á síðunni Kennsla til að skrá námsmat. Á þessum flipa er hægt að skrá námsmat fyrir alla nemendur í viðkomandi hóp. Yfirleitt er gefin einkunn fyrir Ástundun og árangur einnig er hægt að skrifa umsögn. Í kerfinu er möguleiki að stilla þetta af fyrir hvern skóla. Fyrir hvað er gefið og í hvaða mánuði. Margir skólar eru með miðsvetrarmat og flestir skólar eru með vormat.