Verkefnasíða fyrir tónleika og önnur nemendaverkefni

Í kerfið er nú komin ný síða fyrir verkefni. Á síðunni er hægt að skrá og skoða upplýsingar um verkefni eins og tónleika, tónfundi námskeið og önnur nemendaverkefni. Eftirfarandi er nú hægt að gera.

  • Senda öllum nemendum og forráðamönnum í viðkomandi verkefni SMS og tölvupóst
  • Á síðunni Nemandi er hægt að smella á verkefni sem nemandi er skráður í til þess að skoða það nánar
  • Skrá lengd og röð á viðkomandi atriði til að aðstoða við skipulagningu á tónleikum
  • Hægt er að skrá umsjónaraðila/kennara á verkefni og geta þá viðkomandi umsjónaraðilar/kennarar breytt atriðum á síðunni
  • Skrá verkefni óvirk. Kennarar geta ekki skráð nemendur á óvirk verkefni aðeins þau sem eru virk. Þannig er hægt að  að koma í veg fyrir að kennarar skrái of marga nemendur á verkefni.
  • Þau verkefni sem eru á döfinni birtast á síðunni Heim þar sem hægt er að smella á þau til þess að skoða nánar

Hægt er að sjá fyrir sér ýmsa fleiri möguleika varðandi verkefni sem gætu bæst við síðar.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.